4K Stillingar
Ég er búinn að taka út 4K og búinn að gera sér server fyrir það og þarftu að uppfylla þau skilyrði sem ég er með hér fyrir neðan til að fá aðgang – ef þú uppfyllir þessi skilyrði þá sendir þú mér skilaboð með usernum þínum og við tengjum þig.
Það er oft vesen með 4K efni það eru ekki allir sem geta spilað það – bæði er það þungt í streymi og er best að vera snúru tengdur á ljósleiðara og bestu tækin til að streyma 4K eru apple tv 4K (ekki apple tv 4) og Nvidia Shield svo eru líka flestar myndir í high surround og því er nauðsynlegt að vera með 5.1 eða betra hljóðkerfi.
