Ef þú ert með Android Smart TV þarftu að velja Android Sjónvörp í efnisyfirlitinu hér að ofan.
Plex – Sign In
Til að byrja þarf að ná í appið í sjónvarpinu og velja Sign In. þá koma upp fjórir stafir sem síðan þarf að fara á slóðina http://plex.tv/link í tölvu eða síma og passa að vera “signaður inn” á Plex aðganginn sinn því tæki og slá inn þær fjórar tölur sem koma upp á sjónvarpið hjá þér.
Stoppa Buffering
Stillingar sem þarf að setja inn til að stöðva hökt (Buffering)
Hérna þarf að velja notandann (efst/neðst) og síðan velja Settings – Í Settings velur þú Video, síðan Local Quality og Remote Quality og breytir báðum valmöguleikum í Original. Það á ekki að breyta öðrum stillingum þó að sé gert í videoinu.
Velja Server sem aðal skjá (Home Screen)
Lorem ipsum dolor sit amet, at mei dolore tritani repudiandae. In his nemore temporibus consequuntur, vim ad prima vivendum consetetur. Viderer feugiat at pro, mea aperiam
Ef þú sérð ekki serverinn og þarft alltaf að fara í more til að sjá hann. Veldu Userinn, þá kemur upp valmynd og þú velur Reset Home Customisation og síðan velur þú serverinn og gerir Continue
Playback Error á Smart TV / Næst ekki samband við server
Síðan 30. sept s.l. ákvað plex að minnka stuðning við mörg eldri Smart TV og til að fá það í lag þarf að fara í: Settings -> Advanced -> Allow Insecure Connections breyta í Always Settings -> Advanced -> Prefer Insecure Connections breyta í Always